tolvuvidgerdir.is

...hættu að blóta tölvunni og hafðu samband !

  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
Home Þjónusta og verð

Þjónusta og verð

E-mail Print PDF

Vírussmit og/eða tölvan hægfara -->   7000 kr. (vinsælasti pakkinn!)

Vírusar/malware hreinsað burt, tölvunni hraðað upp og að lokum er stýrikerfið yfirfarið(athugað með vírusvörn, ræsiskrár, Windows uppfærslur, loggar yfirfarnir, óþörf forrit fjarlægð, ástand harðs disks athugað og sv.fr.).  Hér næst oft mikill árangur í auknum afköstum tölvunnar!  Þetta er stór og mikill pakki á frábæru verði!

Gamla disknum skipt út fyrir mun hraðvirkari SSD disk -->   10000 kr. (vinsælt)
Frábær fjárfesting.  Hraði tölvunnar eykst til muna og líftíminn einnig.  Frestaðu tölvukaupum og skelltu þér á þetta.  Vinnan er á 10000 kr og verðin á SSD diskum er frá 8000kr.

Gamla disknum skipt út fyrir mun hraðvirkari SSD disk og vélin yfirfarin/vírushreinsuð -->   13000 kr. (nýtt tilboð!!!!)
Tveir efstu pakkarnir komnir í eitt tilboð.  Ath, diskurinn er svo frá 7000kr.

Uppsetning Windows XP, Vista, 7, 8.0, 8.1 eða 10 -->     10000 kr.
Uppsetning á Windows stýrikerfi frá grunni.  Reklar, vírusvörn, nauðsynleg forrit uppsett eins og Acrobat Reader, Flash player og Java.  Einnig get ég sett upp fleiri forrit eftir samkomulagi. Innifalið er afritun gagna af tölvunni og á sína staði aftur án auka kostnaðar!

Gagnabjörgun -->     4000-6000 kr.  
Ef diskurinn er bilaður eða Windows ræsir ekki og ykkur vantar eingöngu gögnin.

Ísetning á ýmsum hlutum -->     2000-4000 kr. 
Harðir diskar, vinnsluminni, spennugjafar, viftur, skjákort og fleira

Allar tölvur sem koma í viðgerð eru rykhreinsaðar að kostnaðarlausu ef auðvelt er að komast að viftum og öðrum hlutum sem þarfnast hreinsunar!


Fyrirtæki:
Er ekkert backup eða miðlæg vistun gagna?  Er með einfalda og ódýra lausn á þeim vandamálum.  Inn í lausninni er t.d. fjaraðgangur með tölvu og síma.  Lausn með reynslu.

Smellið hér til að hafa samband

Last Updated on Monday, 26 June 2017 21:28  

Statistics

Content View Hits : 21855